Humarsalan býður uppá breitt úrval af Humri í Skel og án Skeljar, Risarækju, Hörpuskel og Rækju, Saltfiskur, Skötuselskinnar, Steinbítskinnar, Túnfiskur omfl.
Humarsalan hefur verið starfrækt frá árinu 2004 og hefur verið leiðandi þegar kemur að humarsölu á innanlandsmarkaði.
HUMARSALAN BÝÐUR EINGÖNGU UPPÁ HÁGÆÐA HRÁEFNI!
Humarsalan er sölufyrirtæki sem sérhæfir sig í sölu á humri fyrir innanlandsmarkað. Fyrirtækið býður verslunum, veitingahúsum, veisluþjónustum og einstaklingum uppá gæða humar frá Skinney-Þinganesi á Hornafirði.